Finna rétta stærð

**Stígvélin eru í minna lagi, svo ef óvissa ríkir um stærðir er öruggara að skjóta á þá stærri. Á höfuðborgarsvæðinu eru vörur keyrðar heim að dyrum og því lítið mál að koma með fleiri en eina stígvélastærð til mátunar.**


Til að barninu líði sem best mega stígvélin hvorki vera of þröng né of rúm. Í íslenskri veðráttu er þó gott að gera ráð fyrir ullarsokkum, og heppilegt er að nýta þessi endingargóðu stígvél sem lengst.
 

Þegar stærð stígvélanna er valin, skyldi því mæla il barnsins alveg út að broddi lengstu táar og velja innlegg sem nær 1,5 - 2 cm fram fyrir tær barnsins.
 

Dæmi: Ef il barnsins er 16 cm löng ættu stígvél í stærð 26 (með 17,5 cm innleggi) að henta vel.
 

Í stígvélastærð 21 er innleggið 14,5 cm að lengd.

Í stígvélastærð 22 er innleggið 15 cm að lengd.

Í stígvélastærð 23 er innleggið 15,5 cm að lengd.

Í stígvélastærð 24 er innleggið 16 cm að lengd.

Í stígvélastærð 25 er innleggið 17 cm að lengd.

Í stígvélastærð 26 er innleggið 17,5 cm að lengd.

Í stígvélastærð 27 er innleggið 18 cm að lengd.

Í stígvélastærð 28 er innleggið 18,5 cm að lengd.

Í stígvélastærð 29 er innleggið 19 cm að lengd.

Í stígvélastærð 30 er innleggið 20 cm að lengd.

Í stígvélastærð 31 er innleggið 20,5 cm að lengd.

Í stígvélastærð 32 er innleggið 21 cm að lengd.

Í stígvélastærð 33 er innleggið 21,5 cm að lengd.